Fréttir
Litla upplestrarkeppnin
Þriðjudaginn 26. apríl var Litla upplestrarkeppnin haldin hjá 4. bekk Akurskóla. Litla upplestrarkeppnin hófst í Hafnarfirði haustið 2010 og byggir á markmiðum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin er árlega í 7. bekk. Meginmarkmið keppninnar er að nemendur flytji íslenskt mál sjálfum sér og öðrum til ánægju og að þeir viðhafi vandvirkni að leiðarl...
Lesa meiraNemendastýrð foreldraviðtöl
Í byrjun apríl var samtalsdagur í Akurskóla. Í ár var ákveðið að hafa hann ekki hefðbundinn heldur reyna að hafa daginn sem mest nemendastýrðan þ.e. nemendur undirbjuggu viðtalið og stýrðu því að mestu leyti. Markmiðið með þessu var að gera nemendur ábyrga og meðvitaðri um námslega stöðu sína og brjóta upp hið hefðbundna form samtalsdaga. Nemendur ...
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti
Á morgun, fimmtudaginn 21. apríl, er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 21st of April is a public holiday. The school is closed....
Lesa meiraPáskafrí
Páskafrí hefst mánudaginn 11. apríl. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 19. apríl samkvæmt stundaskrá. Gleðilega páska og njótið þess að vera í fríi....
Lesa meiraGettu enn betur meistarar
Í gær, 5. apríl 2022, vann Akurskóli spurningakeppni grunnskólanna á Suðurnesjum, Gettu enn betur. Lið Akurskóla var skipað þeim Ísaki Mána Karlssyni (8. bekk), Jóni Garðari Arnarssyni (10. bekk) og Elísabetu Jóhannesdóttur (10. bekk). Varamenn voru þau Hermann Borgar Jakobsson (10. bekk) og Silja Kolbrún Skúladóttir (10. bekk). Liðið var valið með...
Lesa meiraFrábær atriði á árshátíð Akurskóla 2022
Fimmtudaginn 31. mars og föstudaginn 1. apríl var árshátíð Akurskóla haldin með hefðbundnu sniði í fyrsta sinn í tvö ár. Nemendur í 7. – 10. bekk voru með sína árshátíð á fimmtudagskvöldið og kom hver árgangur með sitt atriði ásamt því sem 10. bekkur sýndi flott myndband sem fangaði skólagöngu þeirra í Akurskóla s.l. 10 ár mjög vel. Það má segja að...
Lesa meiraSamtalsdagur 5. apríl
Minnum á að í dag er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn kl. 8:10-16:15 þennan dag fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraÁrshátíð Akurskóla 2022
Árshátíð Akurskóla fer fram 31. mars og 1. apríl Að kvöldi fimmtudagsins 31. mars fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19.45 og atriði hefjast á sal kl. 20:00. Eftir atriðin verður DJ Rikki G með diskótek á sal skólans fyrir nemendur. Nemendur í 7. - 10. bekk eiga frí föstudaginn 1. apríl. Föstudaginn 1. apríl fer fram árshá...
Lesa meiraNýtt skipulag á frímínútum í Akurskóla
Eftir áramót ákváðum við í Akurskóla að prufa nýtt skipulag á frímínútum í skólanum eftir að hafa heyrt af samskonar tilraun í öðrum skóla. Hingað til hafa nemendur í 1. – 6. bekk farið allir út á sama tíma kl. 9:40 og dvalið saman í 20 mínútur úti þar sem stuðningsfulltrúar sjá um gæslu. Við ákváðum að prufa að kennarar myndu sjá um útiveru nemend...
Lesa meiraStarfsdagur 10. mars
Fimmtudaginn 10. mars er starfsdagur í skólanum. Skólinn er lokaður þennan dag og einnig frístundaskólinn. Thursday the 10th of March is a Teachers work day. The school and the after school program, Frístund, is closed....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.