Fréttir

Samtalsdagur
8. september 2014
Samtalsdagur

Næstkomandi fimmtudag, þann 11. september er samtalsdagur fyrir 2. - 10. bekk. Þá fara fram foreldraviðtöl í þessum árgöngum. Nemendur í 1. bekk verða í kennslu samkvæmt stundaskrá þar sem samtalsdagur var hjá þeim 25. ágúst. Frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá 08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það....

Lesa meira
Fundur í 4. bekk í kvöld
3. september 2014
Fundur í 4. bekk í kvöld

Minnum á sameiginlegan foreldrafund í kvöld, miðvikudaginn 3. september, kl. 19:30 hjá 4. bekk. Mikilvægt að hver nemandi í 4. bekk eigi fulltrúa á fundinum....

Lesa meira
Skólasetning
11. ágúst 2014
Skólasetning

Skólasetning í Akurskóla verður föstudaginn 22. ágúst Nemendur í 2. – 10. bekk mæta kl. 09:00  
Nemendur í 1. bekk mæta kl. 10:00  Fjölskyldur eru hvattar til að koma gangandi/hjólandi á skólasetningu Akurskóla....

Lesa meira
Innkaupalistar
5. ágúst 2014
Innkaupalistar

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á heimasíðuna, undir hagnýtt....

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2013-2014 komin út
24. júní 2014
Sjálfsmatsskýrsla 2013-2014 komin út

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2013-2014 er komin út. Smellið hér til að lesa!...

Lesa meira
Sumarkveðja
16. júní 2014
Sumarkveðja

Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 26. júní og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst. Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst. Tímasetning auglýst síðar....

Lesa meira
Opnunartími skrifstofu skólans.
11. júní 2014
Opnunartími skrifstofu skólans.

Vegna vinnu á efri hæð skólans er lokað frá hádegi á morgun, fimmtudaginn 12. júní og allan föstudaginn 13. júní. Á mánudaginn 16. júní er opið frá 8:30-15:30  og viljum við endilega biðja ykkur sem ekki komust á skólaslit að sækja vitnisburðarblöð og óskilamuni á skrifstofu skólans. Takk...

Lesa meira
Skólaslit
6. júní 2014
Skólaslit

Akurskóla var slitið í níunda sinn í dag. Allir nemendur fengu hrósskjöl og kl. 14:00 var 10. bekkur útskrifaður og aðstandendum boðið til kaffisamsætis. Fleiri myndir í myndasafni skólans....

Lesa meira
Starfsdagur
4. júní 2014
Starfsdagur

Við minnum á starfsdaginn sem er á morgun, fimmtudaginn 5. júní. Þá fellur öll kennsla niður og frístundarskólinn Akurskjól verður einning lokaður.  Skólaslit eru á föstudaginn nk. þann 6. júní...

Lesa meira
Skólaslit
3. júní 2014
Skólaslit

Föstudaginn 6. júní verða skólaslit Akurskóla haldin á sal skólans. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Nemendur mæti til skólaslita sem hér segir: 1. bekkur kl. 8:15 2. - 3. bekkur kl. 9:30 4. - 5. bekkur kl. 10:30 6. - 7. bekkur 11:30 8. - 9. bekkur kl. 12:30 10. be...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla