Fréttir

Bleiki dagurinn
15. október 2014
Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn 2014 er á morgun, fimmtudaginn 16. október. Við í Akurskóla ætlum að taka þátt í bleika deginum og hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku á fimmtudaginn nk. Frá krabb.is: Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biðjum við alla la...

Lesa meira
Starfsdagur og vetrarleyfi
10. október 2014
Starfsdagur og vetrarleyfi

Föstudaginn nk., þann 17. október er starfsdagur og mánudaginn 20. október er vetrarleyfi. Þessa daga er enginn kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól er einnig lokaður þessa daga. Kennsla hefst svo þriðjudaginn 21. október samkvæmt stundaskrá....

Lesa meira
Göngum í skólann
10. október 2014
Göngum í skólann

Í október er alþjóðlegur skólagöngumánuður - og alþjóðlegi ,,göngum í skólann" dagurinn var miðvikudagurinn 8. október 2014. Nemendum í 50 þátttökulöndunum gafst í októbermánuði kærkomið tækifæri til að ganga meira í skólann. Út af veðuraðstæðum ákvað verkefnisstjórn Göngum í skólann á Íslandi að Göngum í skólann mánuðurinn hérlendis sé september. ...

Lesa meira
Norræna skólahlaupið
8. október 2014
Norræna skólahlaupið

Miðvikudaginn sl. var  Norræna skólahlaupið. Það var frábær þátttaka var hjá krökkunum en af þeim 447 nemendum sem eru skráð í skólann þá tóku þátt 424 krakkar sem gerir 94,8% þátttaka. Nánari úrslit tilkynnt á föstudaginn. Frábær frammistaða hjá nemendum okkar. Nemendur hlupu í heildina 2467,5 km. Það er 5,8 km á hvern nemanda. En það er gaman að ...

Lesa meira
Lestrarnámskeið
8. október 2014
Lestrarnámskeið

Við minnum á lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1. bekk. Þetta er í dag, miðvikudag 8. okt., frá kl 17-18:30 í Akurskóla. Mikilvægt er að hvert barn í 1. bekk eigi fulltrúa á fundinum þar sem farið er yfir lestrarnám og hvernig foreldrar geti aðstoðað börnin sín sem best. Lestrarnám er undirstaða alls náms og því mikilvægt að hugað sé strax að ...

Lesa meira
Foreldrakaffi í kvöld kl 20
8. október 2014
Foreldrakaffi í kvöld kl 20

Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur.   Munið foreldrakaffið okkar í kvöld kl. 20:00.    Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri og Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri mæta líka og segja okkur aðeins frá hvaða hugmyndir eru uppi.    Sýnum samstöðu, mætum og eigum málefnalegar umræður í góðum hópi.    Kveðja Stjórn foreldrafélagsins...

Lesa meira
Sílaveiði hjá 4. bekk
8. október 2014
Sílaveiði hjá 4. bekk

Í síðustu viku fóru nemendur í 4. bekk í útikennslu í brjáluðu veðri, daginn fyrir samræmduprófin og við veiddum við síli til að ná okkur í lukkudýr fyrir samræmduprófin.  Við bjuggum til heimatilbúnar sílagildrur úr gosflöskum. Við náðum því miður ekki fleirum en 3 sílum og voru þau skýrð Gulli, Dúbbi og Ronaldo.  Þegar við komum til baka efti...

Lesa meira
Lestrarnámskeið
6. október 2014
Lestrarnámskeið

Við minnum á lestrarnámskeið fyrir foreldra barna í 1. bekk. Það er í dag, mánudag, frá kl 17-18:30 í Akurskóla. Mikilvægt er að hvert barn í 1. bekk eigi fulltrúa á fundinum þar sem farið er yfir lestrarnám og hvernig foreldrar geti aðstoðað börnin sín sem best. Lestrarnám er undirstaða alls náms og því mikilvægt að hugað sé strax að þessum þætti....

Lesa meira
Tækni-LEGO-námskeið í Akurskóla
1. október 2014
Tækni-LEGO-námskeið í Akurskóla

Tækni - lego námskeið haldið í Akurskóla Tímasetning: Þriðjudaga 7. okt, 14. okt og 21. okt Aldur: 1-7. bekkur  Leiðbeinandi: Nafn: Jóhann Breiðfjörð. Starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO (LEGO Technik). Uppbygging námskeiða: Á námskeiðinu verða um 100 kíló a...

Lesa meira
Foreldrakaffi miðvikud. 8. okt kl 20
29. september 2014
Foreldrakaffi miðvikud. 8. okt kl 20

Kæru foreldrar,   Í bréfi sem stjórn foreldrafélagsins sendi ykkur nú í skólabyrjun sögðum við ykkur frá því að Foreldrafélag Akurskóla hefur meðal annars það hlutverk að: -         Vera samstarfsvettvangur foreldra sem eiga börn í skólanum. -         Efla og tryggja gott samstarf foreldra og starfsfólks skólans. -         Styðja heimili ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla