Fréttir
Jólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar
Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraKrufning hjá 9. bekk
Miðvikudaginn 14. desember krufðu nemendur í 9. bekk svínahjörtu undir leiðsögn náttúrugreinakennara. Nemendur fengu einnig að skoða tungu, barka, vélinda, lungu, lifur og nýru. Nokkrir prufuðu að blása upp lungun til að sjá hvernig þau þenjast út. Með þessu verkefni lauk yfirferð á meltingarfærum, öndunarfærum, úrgangslosunarkerfi, ónæmiskerfi og ...
Lesa meiraJólahurðakeppni á aðventu
Á aðventunni ár hvert er jólahurðakeppni í Akurskóla. Leggja nemendur mikinn metnað í hurðirnar og eru þær hver annarri glæsilegri. Fengnir voru utanaðkomandi dómarar til að taka út hurðirnar og í ár voru það Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri Holtaskóla, Birna Ósk Óskarsdóttir og Elísabet Kjartansdóttir deildarstjórar í Stapaskóla. Úrslit voru ...
Lesa meiraLíðan fundur
Fyrsti líðan fundur haldinn í Akurskóla. Við erum einkar ánægð með hvernig til tókst. Megnið af nemendum áttu fulltrúa á fundinum og sköpuðust góðar umræður um hluti sem skipta máli. Öllum gafst tækifæri á að hitta foreldra samnemenda barna sinna og heyra hvernig gengur með hin ýmsu mál....
Lesa meiraLeikskólabörn í heimsókn
Í Akurskóla hefur verið hefð fyrir því að nemendur í 1. bekk og elstu deildirnar á leikskólunum Holt og Akri komi í heimsókn á aðventunni. Nemendur koma í litlum hópum og hlusta á jólasögu á bókasafninu sem Katrín Jóna deildarstjóri les. Að lestri loknum er boðið upp á piparkökur og mjólk. Yndisleg stund sem nemendur áttu saman og voru þau til miki...
Lesa meiraStarfsdagur 24. nóvember
Fimmtudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Thursday the 24th of November is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur á sal Akurskóla. Hátíðarhöldin voru þrískipt en þau hófust í morgun á því að nemendur í 3. - 6. bekk stigu á svið og sungu íslensk lög sem hver árgangur hafði æft. Nemendur í 1. og 2. bekk ásamt elstu nemendum af leikskólunum Akri og Holti fengu rithöfundinn Áslaugu Jónsdóttur í heimsókn sem las uppúr b...
Lesa meiraSkertur nemendadagur
Þriðjudaginn 8. nóvember er skertur kennsludagur hjá nemendum, skóla líkur klukkan 10:40/10:50. Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir....
Lesa meiraSkertur dagur og vetrarfrí 24. og 25. október
Föstudaginn 21. október er skertur kennsludagur hjá nemendum. Kennt er samkvæmt stundaskrá til kl. 10:40/10:50. Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir. Mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október er vetrarfrí í grunnskólum Reykjanesbæjar. Nemendur og starfsfólk Akurskóla eiga frí þessa daga og frístundaheimilið er lokað. ...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.