Fréttir
1. mai - Verkalýðsdagurinn
Fimmtudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þennan dag er skólinn lokaður og einnig Akurskjól. ----------------- Thursday, May 1st is Labor Day, which is a statutory holiday. On this day the school is closed and the after school program is also closed....
Lesa meiraSumarfrístund fyrir börn fædd 2019 - skráning hafin
Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn...
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti
Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 24th of April is a public holiday. The school is closed....
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin Litla upplestrarkeppnin eða upplestrarhátíðin var haldin í 4. bekk fimmtudaginn 10. apríl. Nemendur höfðu lagt mikla vinnu í undirbúninginn og æft sig af kappi vikurnar á undan keppninni. Það var greinilegt að æfingin skilaði sínum árangri því upplesturinn var einstaklega vel heppnaður. Nemendum úr 3. bekk var boðið sem áho...
Lesa meiraÁrshátíð Akurskóla
Það var mikil gleði og fjör í Akurskóla þegar árshátíð skólans fór fram dagana 3. og 4. apríl. Nemendur í 7. til 10. bekk hófu hátíðarhöldin fimmtudagskvöldið 3. apríl með glæsilegri dagskrá. Stemningin var frábær og salurinn fylltist af hlátrasköllum þegar nemendur skólans tróðu upp með sínum glæsilegu atriðum. Meðal atriða voru kennaragrín, Akur ...
Lesa meiraPáskafrí í Akurskóla!
Nú styttist óðum í páskahátíðina. Páskafrí nemenda og starfsfólks skólans hefst mánudaginn 14. apríl. Frídagarnir ná yfir alla páskavikuna og fram yfir annan í páskum en kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 22. apríl samkvæmt stundaskrá. Páskahátíðin er mikilvæg fjölskylduhátíð þar sem fólk kemur saman, nýtur samveru og fagnar vorinu. Þetta er kjörin...
Lesa meiraÁrshátíð Akurskóla 2025
Árshátíð Akurskóla verður haldin hátíðleg 3. og 4. apríl. Foreldrar/forráðamenn velkomnir. Árshátíð 7.-10. bekkjar 3. apríl kl. 19.00 á sal Akurskóla. Árshátíð 1.-3. bekkjar 4. apríl kl. 9.00 á sal Akurskóla. Kaffi, djús og kaka að skemmtiatriðum loknum Árshátíð 4.-6. bekkjar 4. apríl kl. 10.30 á sal Akurskóla. Kaffi, djús og kaka að skemmtiatri...
Lesa meiraÖskudagur
Það var sannarlega litríkur dagur í skólanum okkar í dag. Nemendur og starfsfólk mættu í skrautlegum búningum og mátti sjá allt frá ofurhetjum til ævintýravera röltandi um gangana. Nemendur í 1. til 5. bekk tóku þátt í fjölbreyttum stöðvum sem settar voru upp um allan skóla. Meðal stöðva var Just dance, how to draw, spil og leikir. Eldri nemendur í...
Lesa meiraStóra upplestrarkeppnin í Akurskóla
Metnaðarfull skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Akurskóla í dag þar sem níu efnilegir nemendur úr 7. bekk sýndu framúrskarandi færni í upplestri. Keppnin var afrakstur vandaðs undirbúnings sem hófst á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember síðastliðinn. Stemningin var einstaklega góð en nemendur 6. bekkjar fylgdust með sem heiðursge...
Lesa meiraBarnabókagerð í 10. bekk - Akurinn
Fyrir áramót sökktu nemendur 10. bekkjar sér í að læra umhverfismennt í Akrinum sem er yfirheiti yfir samþættingu náttúrugreina, samfélagsgreina og upplýsinga- og tæknimenntar. Nemendur kynntust mörgum nýjum hugtökum og leiðum til að hugsa betur um nærumhverfi sitt. Þessi vinna endaði svo á mjög skemmtilegu verkefni þar sem krakkarnir völdu sér hug...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.