Fréttir

Akurskóli settur skólaárið 2025-26
28. ágúst 2025
Akurskóli settur skólaárið 2025-26

Mánudaginn 25. ágúst var fyrsti dagur skólaársins 2025-26. Nemendur í 2.-10. bekk mættu í heimastofur kl. 8.30 og lauk skóla kl. 11.00. Nemendur voru eftirvæntingarfullir að mæta aftur í skólann eftir gott sumarfrí og voru glaðir að hitta skólafélagana. Tekið var á móti nemendum í 1. bekk og foreldrum þeirra á sal Akurskóla þar sem Þormóður Logi Bj...

Lesa meira
Fjörheimar opna í Akurskóla
28. ágúst 2025
Fjörheimar opna í Akurskóla

Miðvikudagskvöldið 27. ágúst var fyrsta kvöldopnun hjá félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Akurskóla fyrir nemendur í 8-10.bekk. Mikil stemning myndaðist þar sem um 40 ungmenni mættu á fyrsta opna húsið í blíðskaparveðri. Farið var í leiki, út í körfubolta og pókó og svo fylltist hugmyndakassinn af flottum hugmyndum um hvað ungmennin vilja gera í félags...

Lesa meira
Matsferill - samræmd próf skólaárið 2025-26
20. ágúst 2025
Matsferill - samræmd próf skólaárið 2025-26

Akurskóli mun taka virkan þátt í innleiðingu nýs matsferils sem nú er verið að koma á í grunnskólum landsins. Matsferillinn er nýtt námsmatskerfi sem byggir á reglubundinni vöktun námsframvindu nemenda og felur í sér fjölbreytt matstæki sem veita heildstæða mynd af stöðu og framförum í námi. Frá og með skólaárinu 2025–2026 verða ný samræmd stöðu- o...

Lesa meira
Upphaf skólastarfs haustið 2025
12. ágúst 2025
Upphaf skólastarfs haustið 2025

Skólastarf í Akurskóla hefst á ný mánudaginn 25. ágúst 2025. Fyrsti skóladagurinn er skertur dagur og er ætlaður fyrir hópefli og undirbúning fyrir vetur. Nemendur í 1. bekk mæta kl. 8:20 á sal með foreldrum sínum á skólasetningu. 2.-7. bekkur mæta í skólann kl. 8.20 og 8.- 10. bekkur mæta kl. 8.30. Skóla lýkur kl. 11.00 hjá öllum árgöngum. Frístun...

Lesa meira
Upplýsingar um sumarfrístund
6. ágúst 2025
Upplýsingar um sumarfrístund

Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. Nánari upplýsingar um sumarfrístund koma 8. ágúst en vistun er frá kl. 9.00 til 15.00 og nemendur mæti með nesti með sér. Hádegisverður verður í boði í skólanum....

Lesa meira
Sjálfsmatsskýrsla 2024-2025
18. júní 2025
Sjálfsmatsskýrsla 2024-2025

Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2025-26 hefur nú verið birt á heimasíðu skólans. Skýrslan er mikilvægur mælikvarði á gæði skólastarfsins og veitir innsýn í styrkleika og tækifæri til umbóta. Í sjálfsmatinu er rýnt í alla þætti skólastarfsins þar á meðal námsárangur, líðan nemenda og starfsfólks og samstarf við foreldra. Þessi vinna er g...

Lesa meira
Sumarfrí og lokun skrifstofu
18. júní 2025
Sumarfrí og lokun skrifstofu

Skrifstofa skólans verður lokuð frá 19. júní og opnar aftur 6. ágúst kl. 9:00. Sumarfrístund fyrir nemendur sem þar eru skráðir og hefja nám í 1. bekk hefst 11. ágúst. Nánari upplýsingar um sumarfrístund koma 8. ágúst en vistun er frá kl. 9.00 til 15.00 og nemendur mæti með nesti með sér. Hádegisverður verður í boði í skólanum. Til að skrá nýja nem...

Lesa meira
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vorið 2025
6. júní 2025
Skólaslit og útskrift 10. bekkjar vorið 2025

Hátíðleg útskrift 10. bekkjar fór fram þann 5. júní í Akurskóla og skólaslit fyrir 1. – 9. bekk þann 6. júní. Athafnirnar voru báðar haldnar í íþróttahúsi Akurskóla. Við útskrift 10. bekkjar voru veittar viðurkenningar og hlutu 7 nemendur viðurkenningar. Aðalheiður Ísmey Davíðsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur og fékk að g...

Lesa meira
Vel heppnaður Sumarmarkaður Akurskjóls
5. júní 2025
Vel heppnaður Sumarmarkaður Akurskjóls

Sumarmarkaður Akurskjóls var haldinn í fyrsta sinn þann 28. maí.  Á markaðnum mátti finna mikið úrval af handgerðum munum sem börnin höfðu unnið af natni og alúð. Eitt barnanna kom með þá hugmynd að selja einnig happdrættismiða og popp sem varð að veruleika.  Góð mæting var á markaðinn og gestir sýndu verkefninu mikinn áhuga. Árangurinn fór fram úr...

Lesa meira
Þemadagar og Vorhátíð í Akurskóla
5. júní 2025
Þemadagar og Vorhátíð í Akurskóla

Það var sannkölluð gleði og fjör á síðustu dögum skólaársins þegar þemadagar og vorhátíð fóru fram dagana 3.-5. júní! Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki alltaf verið samvinnufúst, létu nemendur og starfsfólk það ekki á sig fá og skemmtu sér konunglega. Yngstu nemendurnir í 1.-4. bekk nutu þess að vera „Undir berum himni“ með fjölbreyttum viðburðum. Þa...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla