Fréttir
Leikgleði í Hljómahöll
Gleði og söngur bergmálaði um alla Hljómahöll í dag þegar nemendur úr 1. og 2. bekk grunnskóla Reykjanesbæjar komu saman á lokahátíð verkefnisins Leikgleði. Hver skóli var með atriði og mátti sjá ótal hæfileikaríka nemendur stíga á svið. Nemendur Akurskóla sungu lagið Ég er sko vinur þinn úr kvikmyndinni Leikfangasaga. Fluttningurinn var glæsilegur...
Lesa meiraHæfileikahátíð grunnskóla Reykjanesbæjar haldin með glæsibrag
Hæfileikahátíð grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram með pomp og prakt í Hljómahöll þann 6. maí síðastliðinn. Fjölmargir nemendur tóku þátt og sýndu fjölbreytta hæfileika sína á sviði tónlistar, leiklistar og dans. Nemendur úr 3. bekk Akurskóla sýndu skemmtilegt atriði úr Fíasól sem vakti mikla lukku meðal áhorfenda. Atriðið var vel útfært og sýndi bæ...
Lesa meiraStarfsdagur
Miðvikudaginn 14. mai er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Wednesday the 14th of may is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....
Lesa meiraVelkomin í Akurskóla
Við bjóðum foreldrum barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2025 á skólakynningu miðvikudaginn 28. maí kl. 8:30....
Lesa meiraGuðdís Malín frá Akurskóla komst áfram í úrslit Pangeu
Í febrúar tóku nemendur úr 8. og 9. bekk Akurskóla þátt í stærðfræðikeppninni Pangeu. Keppnin er ein stærsta stærðfræðikeppni grunnskólanemenda á Íslandi og dró til sín 4689 þátttakendur frá 62 skólum um allt land, þar af 2289 nemendur úr 8. bekk og 2400 úr 9. bekk. Eftir fyrstu umferð voru nokkrir nemendur boðaðir í aðra umferð, sem fór fram í mar...
Lesa meira1. mai - Verkalýðsdagurinn
Fimmtudaginn 1. maí er Verkalýðsdagurinn sem er lögbundinn frídagur. Þennan dag er skólinn lokaður og einnig Akurskjól. ----------------- Thursday, May 1st is Labor Day, which is a statutory holiday. On this day the school is closed and the after school program is also closed....
Lesa meiraSumarfrístund fyrir börn fædd 2019 - skráning hafin
Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn...
Lesa meiraSumardagurinn fyrsti
Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 24th of April is a public holiday. The school is closed....
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin Litla upplestrarkeppnin eða upplestrarhátíðin var haldin í 4. bekk fimmtudaginn 10. apríl. Nemendur höfðu lagt mikla vinnu í undirbúninginn og æft sig af kappi vikurnar á undan keppninni. Það var greinilegt að æfingin skilaði sínum árangri því upplesturinn var einstaklega vel heppnaður. Nemendum úr 3. bekk var boðið sem áho...
Lesa meiraÁrshátíð Akurskóla
Það var mikil gleði og fjör í Akurskóla þegar árshátíð skólans fór fram dagana 3. og 4. apríl. Nemendur í 7. til 10. bekk hófu hátíðarhöldin fimmtudagskvöldið 3. apríl með glæsilegri dagskrá. Stemningin var frábær og salurinn fylltist af hlátrasköllum þegar nemendur skólans tróðu upp með sínum glæsilegu atriðum. Meðal atriða voru kennaragrín, Akur ...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.