Fréttir
Námsmat og vitnisburður
Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskóla á megin tilgangur námsmats að veita nemendum tækifæri til að geta aflað sér leiðbeinandi upplýsinga um námið og hvernig nemendum tekst að ná markmiðum námsins. Með námsmati öflum við upplýsinga fyrir nemendur, forráðamenn, kennara, viðtökuskóla og skólayfirvöld um námsgengi sem hafa má að leiðarljósi þegar nemendur s...
Lesa meiraÚtskrift og skólaslit vorið 2023
Skólaslit Akurskóla fóru fram miðvikudaginn 7. júní og fimmtudaginn 8. júní. Nemendur í 10. bekk voru útskrifaðir 7. júní við hátíðlega athöfn. Nemendur og aðstandendur þeirra mættu í íþróttahúsið þar sem Eyþór Snorri Ragnarsson spilaði á píanó í upphafi athafnar og Lena Katarzyna spilaði einnig á píanó á milli atriða. Sigurbjörg Róbertsdóttir skól...
Lesa meiraVorhátíð Akurskóla
Í dag var haldin vorhátíð Akurskóla. Litríkir nemendur mættu í skólann og hófu daginn á skrúðgöngu sem var faglega stýrt af nokkrum nemendum úr nemandaráði. Eftir það hófst keppni milli árganga í hinum ýmsu þrautum. Samkeppnin var gríðarleg en fór svo að nemendur í 4., 6. og 10. Bekk sem sigruðu og fengu viðurkenningarskjal. Slegið var upp pylsupar...
Lesa meiraÞemadagar að vori
Dagana 5. og 6. júní 2023 voru þemadagar í Akurskóla. Á yngsta stigi var þemað „Undir berum himni“ þar sem nærumhverfi skólans var nýtt og markmiðið var að vera sem mest úti. Nemendur fóru meðal annars í fjöruferð, hjólatúr, að týna rusl, í Njarðvíkurskóg og 88 húsið. Á miðstigi var nemendum skipt í hópa þvert á árganga og fóru þau á ýmsar stöðvar....
Lesa meiraNemendur í leiklistavali með leiksigra
Leiklistarvalið í Akurskóla undir stjórn Brynju Ýr Júlíusdóttur setti á svið leikverkið Frelsið eftir Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Leiksýningar fyrir nemendur á miðstigi og unglingastigi voru á sal skólans í dag og í gær. Frelsið er söngleikur sem gerist í núinu með sterkar tengingar við Íslendingasögurnar þá sérstaklega baráttu Ara...
Lesa meiraSkólaslit og útskrift 10. bekkjar vor 2023
Miðvikudaginn 7. júní og fimmtudaginn 8. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin. Ef fjölskyldur koma á bíl bendum við á bílastæði við unglingaganginn og í götum við nágrenni skólans. Þeir sem leggja upp á gra...
Lesa meiraÁhrif boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS
Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS (Starfsmannafélagi Suðurnesja) þriðjudaginn 23. maí og til hádegis fimmtudaginn 25.maí. Boðað verkfall starfsfólks STFS mun hafa áhrif á skólastarf þá daga sem það stendur yfir. Í fyrstu er búið að boða til verkfalls dagana 23. maí til kl. 12.00, 24. maí allan daginn og 25. maí t...
Lesa meiraSkertur dagur og starfsdagur - 17. - 19. maí
Miðvikudaginn 17. maí er skertur skóladagur hjá nemendum Akurskóla. Kennsla er til 10:40 hjá yngri nemendum og 10:50 hjá 7. - 10. bekk. Þennan dag er ekki hádegismatur í boði fyrir nemendur en Akurskjól er opið þennan dag fyrir þá sem þar eru skráðir og þeir nemendur fá að sjálfsögðu hádegismat. Fimmtudaginn 18. maí er uppstigningardagur og er skó...
Lesa meiraGjafir til Akurskóla
Foreldrafélag Akurskóla kom færandi hendi í vikunni og færði skólanum veglegar sumargjafir. Þær eru allar komnar í notkun og þökkum við foreldrafélaginu kærlega fyrir....
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Fimmtudaginn 4. maí var Litla upplestrarkeppnin haldin hátíðleg í Akurskóla. Undirbúningur hefst á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember og eru það nemendur í 4. bekk sem eru þátttakendur. Keppnin er liður í undirbúningi fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem nemendur í 7. bekk taka þátt í ár hvert. Markmiðið með keppninni er að nemendur flytji íslen...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.