Fréttir

Sumardagurinn fyrsti
18. apríl 2023
Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli þann dag. Starfsmenn Akurskóla óska foreldrum, forráðamönnum og nemendum gleðilegs sumars. Thursday the 20th of April is a public holiday. The school is closed....

Lesa meira
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar
14. apríl 2023
Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar

Hátíðarkvöldverður 10. bekkjar var í gær. Þar sem foreldrar sáu til þess að nemendur og starfsfólk átti notalega stund áður en haldið var á Árshátíð grunnskólanna....

Lesa meira
Páskarí
30. mars 2023
Páskarí

Páskafrí hefst mánudaginn 3. apríl. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 11. apríl samkvæmt stundaskrá.  Gleðilega páska og njótið þess að vera í fríi....

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Póllands í Akurskóla
30. mars 2023
Heimsókn sendiherra Póllands í Akurskóla

Sendiherra og sendiherrafrú Póllands komu auk skólastjóra pólskuskólans í heimsókn í Akurskóla og við skrifuðum undir samning....

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla
29. mars 2023
Árshátíð Akurskóla

Fimmtudaginn 23. mars og föstudaginn 24. mars var árshátíð Akurskóla haldin á sal skólans   Nemendur í 7. -10. bekk voru með sína árshátíð á fimmtudagskvöldið og var hver árgangur með sitt atriði. Hefð er fyrir því að 10. bekkur sýni myndband, sem þau hafa unnið í yfir árið og var það stórskemmtilegt. Nemendur í 7. bekk voru með kennaragrín, 8. bek...

Lesa meira
Árshátíð Akurskóla 2023
17. mars 2023
Árshátíð Akurskóla 2023

Árshátíð Akurskóla 2023 fer fram 23. og 24. mars. Að kvöldi fimmtudagsins 23. mars fer fram árshátíð nemenda í 7. - 10. bekk. Nemendur mæta kl. 19:00 og atriði hefjast á sal kl. 19:15. Eftir atriðin verður diskótek fyrir nemendur til kl. 23:00. Nemendur í 7. - 10. bekk eiga frí föstudaginn 24. mars. Föstudaginn 24. mars fer fram árshátíð nemenda í...

Lesa meira
Litla fólkið með stóru draumana
10. mars 2023
Litla fólkið með stóru draumana

Síðustu tvær vikur hafa nemendur í 1. - 4. bekk unnið með bókaseríuna Litla fólkið með stóru draumana. Hver árgangur vann með tvær bækur sem fjölluðu um tvo ólíka einstaklinga. Afrakstur vinnu nemenda má sjá á menntavegi skólans. Unnið var með bækurnar eftir kennsluaðferðum Byrjendalæsis sem gefur mikla möguleika á samþættingu námsgreina. Nemendur ...

Lesa meira
Lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar
9. mars 2023
Lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 9. mars fór fram lokahátíð Stóru-upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ. Hátíðin var að þessu sinni haldin í Hljómahöll, Stapa. Fulltrúar Akurskóla voru þau Arna Dís Emilsdóttir og Orri Guðjónsson en keppendur voru 14 frá sjö skólum. Báðir fulltrúar Akurskóla stóðu sig mjög vel og voru klárlega sigurvegarar að okkar mati. Bæði hafa tekið g...

Lesa meira
Öskudagur
22. febrúar 2023
Öskudagur

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Akurskóla 22. Febrúar. Nemendur og starfsfólk mættu í hinum ýmsu búningum og var gaman að sjá fjölbreytnina í búningavali. Nemendur í 1.-5. bekk fóru á milli stöðva og skemmtu sér konunglega.  Ýmislegt skemmtilegt var á stöðvunum eins og leikir í íþróttahúsinu, snakk og bíó, just dance, kubbar og margt fleira. ...

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin
22. febrúar 2023
Stóra upplestrarkeppnin

Í gær, 21. febrúar var Stóra upplestrarkeppnin haldin á sal Akurskóla. Það er 7. bekkur sem tekur þátt í þessari keppni og voru það 6 nemendur sem tóku þátt en þann 13. febrúar var haldin bekkjarkeppni þar sem þessir 6 nemendur unnu sér rétt til þátttöku á sal. Keppnin tókst einstaklega vel þar sem allir nemendur höfðu undirbúið sig vel, bæði í skó...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla