Fréttir
Starfsdagur og vetrarfrí
Fimmtudaginn 23. febrúar er starfsdagur í skólanum og eiga nemendur frí þennan dag. Frístundaskólinn er lokaður þennan dag. Föstudaginn 24. febrúar er vetrarfrí og skólinn er lokaður. Hlökkum til að sjá alla mánudaginn 27. febrúar....
Lesa meiraÖskudagur - skertur nemendadagur
Miðvikudaginn 22. febrúar er öskudagur og því skertur nemendadagur, skóla lýkur klukkan 10:40. Frístund opnar klukkan 10:40 og er opin fyrir þau börn sem eru skráð þar.Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og þurfa nemendur því ekki að koma með skólatösku.Nemendur mega koma í búning í skólann en skiljum alla aukahluti eftir heima....
Lesa meiraAkurpenninn
Á degi íslenskrar tungu hefst ljóðasamkeppnin Akurpenninn hjá nemendum á miðstigi. Nemendur fá kennslu í ljóðagerð og semja síðan sitt eigið ljóð. Mikill metnaður er lagður í þetta hjá nemendum og komu glæsileg ljóð í keppnina. Sá árgangur sem ber sigur úr bítum fær Magneubikarinn en Akurpenninn er til minningar um Magneu Ólafsdóttur fyrrum kenna...
Lesa meiraAlmennur hluti skólanámskrár kominn út
Á nokkurra ára fresti endurskoðum við í skólanum almenna hluta skólanámskrár. Síðast liðið vor og núna í haust hefur þessi hluti námskrárinnar verið í endurskoðun og hefur nú verið birtur og gildir frá 2022-2026. Í ár birtum við námskránna bæði sem pdf skjal og einnig á nýjan hátt í flísum þar sem hver kafli fær sína flís. Endileg kíkið á endurbætt...
Lesa meiraSamtalsdagur
Minnum á að á morgun er samtalsdagur í Akurskóla. Nemendur mæta í viðtal ásamt foreldrum/forráðamönnum hjá umsjónarkennara. Foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma á www.mentor.is. Frístundaskólinn er opinn fyrir þá nemendur sem eru skráðir þar....
Lesa meiraHeimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins
Akurskóli fékk heimsókn frá Suðurnesjadeild Rauða krossins. Nemendur í 10.bekk fengu kynningu frá Soffíu og Guðrúnu Ösp á skyndihjálp. Þau æfðu hjartahnoð og fengu kennslu á réttum viðbrögðum....
Lesa meiraStarfsdagur
Miðvikudaginn 11. janúar er starfsdagur í Akurskóla. Nemendur eiga frí þennan dag. Frístundaheimilið, Akurskjól, er lokað þennan dag. Wednesday the 11th of January is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is closed this day....
Lesa meiraÞrettándinn í Akurskóla
Nemendur og starfsfólk Akurskóla héldu upp á þrettándann í dag, 6. janúar. Við byrjuðum á því að fara niður í Narfakotsseylu þar sem kveiktur var eldur og nemendur fengu súkkulaði og piparkökur. Björgunarsveitin á svæðinu hafði styrkt okkur um tvær tertur og var þeim skotið upp. Stillt veður var en mjög kalt eða mínus 12 gráður. Nemendur héldu svo...
Lesa meiraJólakveðja og upphaf skólastarfs í janúar
Starfsfólk Akurskóla sendir öllu skólasamfélaginu bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraKrufning hjá 9. bekk
Miðvikudaginn 14. desember krufðu nemendur í 9. bekk svínahjörtu undir leiðsögn náttúrugreinakennara. Nemendur fengu einnig að skoða tungu, barka, vélinda, lungu, lifur og nýru. Nokkrir prufuðu að blása upp lungun til að sjá hvernig þau þenjast út. Með þessu verkefni lauk yfirferð á meltingarfærum, öndunarfærum, úrgangslosunarkerfi, ónæmiskerfi og ...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.