Fréttir

Opið hús – þemadagar
13. október 2022
Opið hús – þemadagar

Þemadagar Akurskóla hafa gengið vel í vikunni. Afrakstur þemadaganna verður til sýnis í skólanum föstudaginn 14. október frá kl. 12:45 til kl. 13:45. Við hvetjum foreldra og aðra áhugasama til að koma og njóta þess sem nemendur hafa verið að skapa undanfarna daga....

Lesa meira
Þemadagar - furðuverur
11. október 2022
Þemadagar - furðuverur

Dagana 12. - 14. október eru þemadagar í Akurskóla. Þemað í ár er í anda framhalds hrollvekjunnar Skólaslit eftir Ævar sem flestir nemendur eru að lesa og hlusta á.  Í ár verður öllum nemendum skólans er skipt upp í 10 aldursblandaða hópa sem vinna með furðuverur. Hver hópur skapar sína eigin furðuveru frá grunni, skrifar sögu hennar, áhugamál, fæð...

Lesa meira
Starfsdagur 7. október
4. október 2022
Starfsdagur 7. október

Föstudaginn 7. október er starfsdagur í skólanum og frístundaskólinn er lokaður þennan dag.  --------------- Friday the 7th of October is a teachers work day in Akurskóli. All students have a vacation this day. The after school program is also closed....

Lesa meira
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna
27. september 2022
Bekkjarnámskrár komnar á heimasíðuna

Mennta- og barnamálaráðuneytið gefur út aðalnámskrá grunnskóla á grundvelli laga um viðkomandi skólastig. Aðalnámskrá kveður meðal annars á um markmið og fyrirkomulag skólastarfs, kennsluskipan og viðmið um námskröfur og námsframvindu. Öllum grunnskólum er skylt að gefa út skólanámskrá. Skólanámskrá Akurskóla skiptist í tvo hluta: almennan hluta og...

Lesa meira
Ævar Þór rithöfundur í heimsókn
14. september 2022
Ævar Þór rithöfundur í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur kom í heimsókn í Akurskóla í dag, miðvikudaginn 14. september  og las fyrir nemendur í 5.- 7. bekk úr bókinni Skólaslit og afhenti skólanum nokkur eintök af bókinni. Bókin Skólaslit kemur út frá verkefni sem Ævar Þór vann að með nemendum og kennurum úr Reykjanesbæ í október á síðasta ári. Á hverjum degi samdi hann...

Lesa meira
Ólympíuhlaup ÍSÍ
14. september 2022
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tóku allir nemendur Akurskóla þátt í hinu árlega Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Akurskóli hefur verið með frá upphafi og er þetta skemmtileg hefð sem margir setja sér markmið fyrir. Nemendur hlupu hring sem er 2.5 km og voru langflestir sem hlupu 2 hringi eða fleiri.  Veðrið var frábært og nemendur voru duglegir að taka þátt. Markmiðið er að stuðla að au...

Lesa meira
Setning Ljósanætur í Akurskóla
1. september 2022
Setning Ljósanætur í Akurskóla

Fimmtudaginn 1. september var Ljósanótt sett við Akurskóla eins og við alla aðra grunnskóla bæjarins. Mikil stemming var við setninguna en Sif úr 2.bekk, Jóhann Haukur úr 6.bekk, og Freyja Sif í 9. bekk flögguðu Akurskólafánanum, Reykjanesbæjarfánanum og Ljósanæturfánanum. Nemendur sameinuðust svo og sungu Ljósanæturlag Ásmundar Valgeirssonar. Neme...

Lesa meira
Kennslukynningar í Akurskóla
1. september 2022
Kennslukynningar í Akurskóla

Í næstu og þarnæstu viku verða kennslukynningar fyrir foreldra í Akurskóla. Meðal þess sem verður farið í er námsmat og námskrár í Mentor, kennslufyrirkomulag á hverju stigi ásamt ýmsu öðru sem tengist hverju stigi svo sem skipulag frímínútna, fjölval, skólaferðalög og uppbyggingarstefnuna. Við hvetjum foreldra til að mæta og miðað er við að hver f...

Lesa meira
Upphaf skólastarfs og breytingar á tímasetningum
16. ágúst 2022
Upphaf skólastarfs og breytingar á tímasetningum

Nú styttist í að skólastarf hefjist í Akurskóla. Fyrsti dagurinn er 23. ágúst. Þessi dagur verður skóladagur hjá nemendum í 2. – 10. bekk og notum við hann fyrir hópefli og til að undirbúa starfið fram undan með nemendum. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum þennan dag og verða með hópinn sinn til 13:20. Frístund hefst kl. 13.20 þennan dag fyrir n...

Lesa meira
Sumarfrí og lokun skrifstofu
19. júní 2022
Sumarfrí og lokun skrifstofu

Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Akurskóla Við erum komin í sumarfrí og skrifstofan er lokuð til mánudagsins 8. ágúst.  Hægt er að skrá nemendur í skólann í gegnum Mitt Reykjanes og ef erindið er brýnt þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið akurskoli@akurskoli.is Hafið það gott í sumar og við sjáumst hress og kát í haust....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla