Fréttir

Sumarkveðja
18. júní 2015
Sumarkveðja

Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 19. júní og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Hægt er að senda tölvupóst á akurskoli@akurskoli.is ef erindið er brýnt. Einnig er hægt að skrá nemendur í skólann og í frístundarskólann á www.mittreykjanes.is Skólasetning ...

Lesa meira
Sumarkveðja
8. júní 2015
Sumarkveðja

Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 26. júní og opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Tímasetning auglýst síðar....

Lesa meira
Skólaslit
5. júní 2015
Skólaslit

Skólaslit Akurskóla fóru fram í dag, föstudaginn 5. júní, í tíunda sinn. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu kl. 9 í íþróttahús Akurskóla. Þar fór Sigurbjörg Róbertsdóttir yfir það helsta í skólastarfinu, tvö tónlistaratriði voru flutt og skóla var slitið. Eftir það fóru nemendur hver með sínum umsjónarkennara í sín rými og allir nemendur skólans fengu...

Lesa meira
Skólaslit
3. júní 2015
Skólaslit

Föstudaginn 5. júní verða skólaslit Akurskóla. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Við hvetjum fjölskyldur að koma gangandi, hjólandi eða með strætó á skólaslitin.   Nemendur mæti til skólaslita sem hér segir: 1. – 9. bekkur kl. 9:00 í íþróttahúsi Akurskóla 10. bekkur kl. 11:00 á sal skólans   ...

Lesa meira
Vorhátíð
3. júní 2015
Vorhátíð

Í dag var vorhátíð Akurskóla haldin. Margt var í boði, s.s. hjólböruganga, negla nagla í spýtu, finna samstæður, sippa og kasta hringjum á keilur, stígvélakast, fótbolti, pokahlaup og fleira. Hoppukastali var í íþróttahúsinu og skemmtu allir sér mjög vel og var mikil gleði. Nemendur mættu í sínum litum og var mikil keppni sem endaði á því að: 4. ...

Lesa meira
Starfsdagur
3. júní 2015
Starfsdagur

Á morgun fimmtudaginn þann 4. júní verður starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag....

Lesa meira
Sumarlestur
2. júní 2015
Sumarlestur

Til foreldra barna í sumarlestri. Markmið sumarlesturs er tvíþætt, annars vegar að hvetja börn til lesturs og kynna þeim unaðsheim bókmennta en hins vegar að auka lestrarfærni þeirra. Hætta er á að ung börn staðni í lestri yfir sumarmánuðina ef þau halda lestri ekki áfram og fari jafnvel aftur. Í samvinnu við grunnskóla bæjarins viljum við koma í...

Lesa meira
Leikskólanemendur í heimsókn
29. maí 2015
Leikskólanemendur í heimsókn

Í síðustu viku hafa leikskólabörn komið í heimsókn í íþróttatíma en þau hefja skólgöngu hér í Akurskóla í haust. Þau eru að koma bæði af  Akri, Holti, Hjallatúni, Velli og Garðaseli en þessi heimsókn er liður í því að undirbúa leikskólabörnin undir skólagöngu þeirra. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og höfðu gaman af heimsókninni....

Lesa meira
Veðurblíða í dag
22. maí 2015
Veðurblíða í dag

Loksins lét góða veðrið sjá sig. Nemendur í 2. bekk í heimilisfræðismiðju fóru út og týndu rusl kringum skólann og enduðu á því að grilla sykurpúða. Nemendur í 5. bekk í heimilsfræðismiðju fóru í Narfakotsseylu og bökuðu þar köku. Allir nutu sín vel í veðurblíðunni....

Lesa meira
Samtalsdagur
22. maí 2015
Samtalsdagur

Næstkomandi miðvikudag, þann 27. maí er samtalsdagur. Þá fara fram foreldraviðtöl. Frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá 08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla
denser.ai