Fréttir
2. bekkur í vorferð
2. bekkur fór í sína vorferð í síðustu viku. Þau byrjuðu á því að fara út á Garðskaga þar sem þau fengu að borða nestið sitt. Þar fóru þau í fjöruna og leituðu af dýrum en fundu aðeins eina lifandi marfló í fjörunni. Þaðan var haldið á Þekkingarsetrið í Sandgerði og fengu nemendur að skoða það sem þau fundu fjörunni í víðsjá. Í Þekkingarsetrinu...
Lesa meiraNæstu dagar í skólanum
Nú fer að líða á síðustu dagana í skólanum skólaárið 2014-2015. Skipulag næstu daga er sem hér segir: 25.5 Mánudagur –FRÍ, Annar í hvítasunnu 26.5 Þriðjudagur – Umhverfisdagur en samt venjulegur skóladagur 27.5 Miðvikudagur – SAMTALSDAGUR, foreldraviðtöl 28.5 Fimmtudagur – venjulegur skóladagur 29.5 Föstudagur – Síðasti v...
Lesa meiraAðalfundur FFA í kvöld kl 20
Við minnum á aðalfund foreldrafélags Akurskóla sem verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 20. maí kl. 20:00 á sal skólans. Við hvetjum alla foreldra til að mæta á fundinn, sýna sig, sjá aðra og fá að kynnast störfum foreldrafélagsins. Veist þú að foreldrum ber lögum samkvæmt að taka þátt í skólastarfi barna sinna! Veist ...
Lesa meira3. bekkur í Árbæjarsafnið og Sólbrekkuskóg
3. bekkur fór í sína vorferð föstudaginn sl. Þau byrjuð á því að fara í Árbæjarsafnið, þar skoðuðu nemendur gömul hús og gamla muni með leiðsögn frá umsjónarmanni Árbæjarsafnsins. Þaðan var ferðinni heitið í Sólbrekkuskóg þar sem nemendur fengu samlokur og djús. Þar var leikið sér í skóginum og leiktækjunum. Nemendur skemmtu sér vel þrátt fyrir sm...
Lesa meira4. bekkur í Orkuverið Jörð
Nemendur í 4. bekk fóru í vorferð miðvikudaginn sl. og heimsóttu Orkuverið Jörð. Þar fræddust þau um græna orku og hvernig hún er framleidd. Þau fengu að skoða og fræðast um himintunglin og allskonar krafta. Nemendurnir fengu að upplifa jarðskjálfta þar sem þau gátu valið t.d. um jarðskjálftann sem var árið 2000 á Suðurlandi. Frá Orkuverinu Jörð va...
Lesa meiraSkólakynning 6 ára barna
Í morgun var kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að hefja skólagöngu í Akurskóla næsta haust. Nemendur af Holti og Akri byrjuðu á því að syngja. Síðan kynnti aðstoðarskólastjóri stefnu skólans, umsjónarkennari kynnti starfið í 1. bekk og loks kynnti umsjónarsjónarmaður frístundaskólans starfið þar. Vel var mætt á kynningarfundinn. ...
Lesa meira5. bekkur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn
Nemendur í 5. bekk fóru í sína vorferð miðvikudaginn 6. maí sl. Þau byrjuðu á því að fara í Grasagarðinn og borðuðu þar nesti, fóru þaðan í Fjölskyldu-og húsdýragarðinn og fengu leiðsögn um garðinn. Krakkarnir skemmtu sér vel og voru mjög ánægð með daginn....
Lesa meira1. bekkur á Bjarteyjarsand
Miðvikudaginn sl. Þann 6. maí fór 1. bekkur í vorferðalag að sveitabænum Bjarteyjarsandi í Hvalfirði en þar er stunduð sauðfjárrækt og ferðaþjónusta. Nemendur skoðuðu fjárhúsin og sjáu hunda, hesta, kindur, geitur, kanínur og lömb. Krakkarnir fengu að halda á nýfæddum lömbum, klappa kanínunum og hnoðast í heyinu og allt vakti þetta mikla lukku hjá ...
Lesa meiraFjármálafræðsla hjá 10. bekk
Fimmtudaginn 7.maí fengu nemendur í 10. bekk heimsókn frá Samtökum fjármálafyrirtækja (SFF) sem unnið hafa að gerð kennsluefnis fyrir fjármálafræðslu unglinga. Námsefnið hefur verið nefnt Fjármálavit en það var unnið í samstarfi við kennara og kennaranema. Fjármálavit er fjármálafræðsla fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla um land allt. Páll Ó...
Lesa meiraGjöf frá Foreldrafélagi Akurskóla
Í dag kom Hrefna, fyrir hönd foreldrafélags Akurskóla og gaf skólanum nokkra brennibolta, fótbolta, körfubolta, sippuband og húlluhringi. Við þökkum FFA kærlega fyrir....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.