Fréttir

Samtalsdagur
14. janúar 2015
Samtalsdagur

Næstkomandi þriðjudag, þann 20. janúar er samtalsdagur. Þá fara fram foreldraviðtöl. Frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá 08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það.    Mánudaginn 19. janúar eru annarskipti og þá skipta nemendur í 8.-10. bekk um valgreinar....

Lesa meira
Starfsdagur
9. janúar 2015
Starfsdagur

Á fimmtudaginn nk., þann 15. janúar verður starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag....

Lesa meira
Jólakveðja
19. desember 2014
Jólakveðja

Starfsfólk Akurskóla óska nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Sjáumst hress og kát mánudaginn 5. janúar 2015 en þá hefst skólastarf samkvæmt stundarskrá.      Hægt er að skoða myndir af litlu jólunum hér til hliðar....

Lesa meira
Jólahappdrætti 10. bekkjar
18. desember 2014
Jólahappdrætti 10. bekkjar

Dregið var í jólabingó 10. bekkjar í dag og við þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna og stuðninginn og óskum vinningshöfum til hamingju     Vinningshafar í jólahappadrætti 10. bekkjar 1. Airport Hotel Smári.  Gisting f. 2 m. Morgunverði Rakel Ýr Ottósdóttir ...

Lesa meira
Litlu jólin
17. desember 2014
Litlu jólin

Litlu jólin verða haldin föstudaginn 19. desember. Nemendur koma með smákökur og drykk þennan dag. Nemendur mæta til umsjónarkennara og fara þaðan í röðum á sal. Mæting er sem hér segir:  Kl. 08.30 - 10.00 verða 1.bekkur og 8.bekkur Kl. 09.15 - 10.45 verða 2.bekkur, 5.bekkur og 9.bekkur Kl. 10.00 - 11.30 verða 3.bekkur og 6.bekkur...

Lesa meira
Hátíðarmatur
17. desember 2014
Hátíðarmatur

Í dag var hátíðarmatur í Akurskóla, hangikjöt með kartöflum, hvítri sósu, eplasalati og tilheyrandi. Í eftirrétt fengu svo allir ísblóm. Kennarar þjónuðu nemendum til borðs og kunnu nemendur vel að meta það og nutu matarins meðan jólalög hljómuðu í matsalnum. Þetta var mjög skemmtileg jólastund.  Sjá myndir í myndasafni....

Lesa meira
Jólafjör
12. desember 2014
Jólafjör

Í dag var jólafjör í Akurskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju jólalegu, s.s jólapeysu, með skraut á sér eða í rauðum og grænum fatnaði. Dagurinn vakti mikla lukku....

Lesa meira
Jólabingo
11. desember 2014
Jólabingo

Þriðjudaginn 16.desember ætlar Flott án fíknarklúbbur Akurskóla að halda jólabingó fyrir nemendur  skólans á sal Akurskóla. Vegna mikils fjölda nemenda þarf að þrískipta bingóinu. 1.-3.bekkur kl.17-18 4.-7.bekkur kl.18.30-19.30 8.-10.bekkur kl.20-21 Verð fyrir eitt spjald kr.300 og tvö spjöld kr.500.                                         ...

Lesa meira
Aðventan í Akurskóla
11. desember 2014
Aðventan í Akurskóla

Í Akurskóla er nóg að gera á aðventunni. Hefðbundið skólastarf er brotið upp með upplestri rithöfunda, jólaföndri, kirkjuferð og hátíðarmat þar sem starfsfólk skólans þjónar til borðs. Sú hefð er hjá okkur að fara með nemendur í Njarðvíkurkirkju á aðventunni. Vegna veðurs áttum við notalega stund saman á sal í dag þar sem Séra Baldur sagði nemend...

Lesa meira
Jólafjör í Akurskóla
10. desember 2014
Jólafjör í Akurskóla

Á föstudaginn nk., þann 12. desember ætlum við í Akurskóla, bæði starfsmenn og nemendur að mæta í einhverju jólalegu, t.d. jólapeysum, rauðum flíkum, með rauðan borða í hári o.s.frv. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju jólalegu og hafa gaman...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla