Fréttir
Foreldrar athugið
Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan og Almannavarnir gaumgæfilega með, hafa samstarf við skólana og gefa út viðvaranir til almennings, gerist þess þörf. Mikilvægt er að foreldrar sjálfir fylgist með veðri og veðurspám og hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni. Foreldrar leggja sjálfir mat...
Lesa meiraÆvar vísindamaður
Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður, heimsótti krakkana í 1.-7. bekk í morgun og las fyrir þá úr nýútkominni bók sinni Þín eigin þjóðsaga. Nemendur voru mjög áhugasamir um lestur Ævars. Lestrarátak Ævars vísindamanns stendur yfir til 1. febrúar og við hvetjum því nemendur okkar eindregið til að taka þátt með því að skrá þrjár...
Lesa meiraSkólahreystiskeppni Akurskóla
Nemendur í 8.-10. bekk tóku þátt í skólahreystiskeppni Akurskóla sem fór fram í íþróttahúsinu dag. Þetta var mjög flott hjá krökkunum og stóðu þau sig vel. Sigurvegararnir í hverri þraut voru: Upphýfingar: Bjarni Darri Armbeygjur: Gunnhildur Björg Hreystisgrip: Alísa Rún Dýfur: Bjarnir Darri Hraðabraut stúlkna: Anika Mjöll ...
Lesa meiraEldvarnarvika
Í tilefni af eldvarnarviku komu fulltrúar Brunavarna Suðurnesja í heimsókn í 3. bekk og fræddu nemendur um brunavarnir á heimilum. Hver nemandi fékk gjöf frá Brunavörnum Suðurnesja og nemendur fengu fræðslupakka með sér heim og getraun sem þau eiga að svara. Hápunkturinn var að fá að skoða slökkviliðsbílinn og fá að sprauta vatni úr slöngunni. Þett...
Lesa meiraLestrarátak 1. bekkur
Nemendur í 1. bekk hafa verið í lestrarátaki síðustu vikur og er afraksturinn ótrúlega flottur hjá þeim. Lestrarátakið er þannig að foreldri/forráðamaður les fyrir barnið í 15 mínútur daglega og barnið kvittar fyrir lestrinum og þá fá þau einn draug. Síðan eru draugarnir settir upp í svokölluð draugahús. Hægt að að afraksturinn á veggjum skólans....
Lesa meiraJólaföndur foreldrafélags Akurskóla
Við minnum á jólaföndrið á morgun, föstudaginn 21. nóv frá kl 17-19 Þá er komið að því að við ætlum að föndra saman eins og þegar við vorum lítil. Allir árgangar skólans og foreldrar hittast saman og verður það í Akurskóla föstudaginn í næstu viku, þann 21. nóvember kl.17-19. Foreldrafélagið verður með til sölu jólaföndurpakka og munu þe...
Lesa meiraStarfsdagur á morgun
Við minnum á starfsdaginn á morgun, miðvikudaginn 19. nóvember. Þá fellur öll kennsla niður og frístundarskólinn Akurskjól er einnig lokaður....
Lesa meiraDagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var sunnudaginn 16. nóv. Í dag var hann haldin hátíðlegur á sal skólans. Nemendur sungu, lásu ljóð og málshætti með leikrænni tjáningu, spiluðu á hljóðfæri og fleira. Mjög flott hjá þeim. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasíðu....
Lesa meiraSnælandsskóli í heimsókn
Í morgun komu gestir frá Snælandsskóla í heimsókn. Þeir byrjuðu inn á sal þar sem Sólveig deildarstjóri var með stuttan fyrirlestur um innleiðingu og vinnu vegna lykilhæfni í Akurskóla. Eftir það löbbuðu þau um skólann og kíktu í kennslurýmin. Við þökkum þeim fyrir komuna....
Lesa meiraÞórarinn Eldjárn í heimsókn
Í dag komu leikskólakrakkarnir frá Holti og Akri í heimsókn til 1.bekkja að hlusta á rithöfundinn Þórarinn Eldjárn lesa úr bókum sínum. Þegar Þórarinn lauk máli sínu sungu nemendur lög og voru með atriði á sal. Mikil gleði var hjá nemendum og voru allir prúðir og stilltir. 1. MÓH 1. ÁBL Leikskólinn Holt 1. ERN Leiksk...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.