Fréttir

Starfsdagur
13. nóvember 2014
Starfsdagur

Á miðvikudaginn nk., þann 19. nóvember verður starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag....

Lesa meira
Jólaföndur FFA
13. nóvember 2014
Jólaföndur FFA

Kæru foreldrar/forráðamenn   Þá er komið að því að við ætlum að föndra saman eins og þegar við vorum lítil. Allir árgangar skólans og foreldrar hittast saman og verður það í Akurskóla föstudaginn í næstu viku, þann 21. nóvember  kl.17-19. Foreldrafélagið verður með til sölu jólaföndurpakka og munu þeir kosta frá 100kr – 400kr pakkinn. Við minnu...

Lesa meira
Rithöfundur í heimsókn
10. nóvember 2014
Rithöfundur í heimsókn

Í dag kom Hilmar Örn, höfundur bókanna Kamilla Vindmylla í heimsókn. Hann las fyrir nemendur í 2.-6. bekk upp úr bókum sínum. Nemendur hlustuðu af mikilli athygli og höfðu gaman af þessari heimsókn. Í lokin fengu nemendur að spyrja Hilmar Örn spurninga og voru þær af öllum toga. Hilmar Örn sagði hópinn okkar prúðan og það hefði verið gaman að koma ...

Lesa meira
Lestrarátak
7. nóvember 2014
Lestrarátak

Þessa dagana stendur yfir lestrarátak í 1.-3. bekk. Nemendur í 2.-3. bekk keppast við að lesa og þegar þau hafa lesið í 15 mín fá þau lítinn draug sem þau merkja og lita að vild og færa hann inn í draugahúsið sem er staðsett á ganginum fyrir neðan stigann. Foreldrar nemenda í 1. bekk lesa fyrir börnin sín og börnin kvitta fyrir lestri foreldra sinn...

Lesa meira
Narfakotsseyla
7. nóvember 2014
Narfakotsseyla

Gísli smíðakennari ásamt nemendum í smíðavali hafa verið að búa til stóla og borð úr við til að hafa í Narfakotsseylu. Endilega kíkið við og skoðið þetta  hjá þeim. Þetta er mjög flott....

Lesa meira
Rauði krossinn með skyndihjálp
4. nóvember 2014
Rauði krossinn með skyndihjálp

Í dag, þriðjudaginn 4. nóvember bauð Rauði kross Íslands öllum nemendum skólans uppá skyndihjálparkynningu. Nemendur fylgdust vel með enda var kynningin mjög fræðandi.  Við hvetjum alla foreldra til  þess að ræða  um þetta mikilvæga málefni við börnin sín. ? ?...

Lesa meira
Bleik rökkurganga
30. október 2014
Bleik rökkurganga

Mánudaginn 3. nóvember kl 19:30 stendur Krabbameinsfélag Suðurnesja fyrir bleikri rökkurgöngu sem er hugsuð fyrir alla fjölskylduna. Gengið verður frá Holtaskóla og eru allir hvattir til að mæta með vasaljós, luktir eða höfuðljós. Allir fá afhenta bleika filmu yfir ljósin áður en gangan hefst. Gengið verður að skógræktinni í Vatnsholti þar sem boði...

Lesa meira
4. bekkur
29. október 2014
4. bekkur

4. bekkur skrapp í heimsókn í Víkingaheima 29. október og fékk fyrirlestur um skipið Íslending. Í samfélagsfræðinni eru þau að læra um Landnám Íslands og var mjög gott að fá þetta innlegg í námið.  Á leiðinni var komið við Í Narfakotsseylunni og þar rákumst við á krabba, marglyttur og sel sem kíkti á okkur forvitnum augum....

Lesa meira
Nemendaráð
22. október 2014
Nemendaráð

Nemendaráð Í Akurskóla er starfrækt nemendaráð sem skipað er nemendum í 8. - 10. bekk, nemendur velja sjálfir að vera í nemendaráði. Í byrjun skólaárs kýs nemendaráðið í stjórn og í henni sitja; formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari. Hlutverk nemendaráðs er að skipuleggja og hafa yfirumsjón með félagslífi nemenda og gæta að hagsmunum og v...

Lesa meira
Ég og þú, þú og ég, við tvö saman
21. október 2014
Ég og þú, þú og ég, við tvö saman

Við minnum á Ég og þú, þú og ég, við tvö saman námskeiðið fyrir 1. -3. bekk sem verður á morgun, miðvikudaginn 22. október og miðvikudaginn 29. október frá 18:00-19:30. Þar sem fáir hafa skilað miðanum um hvað þau vilja gera þá er í lagi að skila honum til kennara fyrir kl 10 á morgun. Þá verður raðað á stöðvar. Krakkarnir fengu miðann með sér ...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla