Fréttir
Sjálfsmatsskýrsla 2012-2013 komin út
Sjálfsmatsskýrsla Akurskóla fyrir skólaárið 2012-2013 er komin út. Í skýrslunni er að finna helstu niðurstöður þeirra kannana og skimana sem fram hafa farið á skólaárinu. Skýrsluna má finna hér! Heildarniðurstöður skimana og kannana er hægt að sjá hér!...
Lesa meiraInnkaupalistar
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2013-2014 eru komnir á heimasíðuna, undir hagnýtt....
Lesa meiraHvatningarverðlaun
Í dag, miðvikudaginn 12. júní, voru hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar afhent við hátíðlega athöfn í Duus-húsum. Að þessu sinni fengu tveir aðilar tengdir Akurskóla tilnefninu. Það var Ragna Finnsdóttir kennari og Akurskjól, frístundaskóli Akurskóla.Við óskum þessum aðilum innilega til hamingju með þennan heiður. Um Rögnu segir: Rag...
Lesa meiraSumarkveðja
Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Skrifstofa skólans er lokuð frá 28. júní og opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst. Tímasetning auglýst síðar....
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit Akurskóla fóru fram í dag, fimmtudaginn 6.júní. Akurskóla er nú slitið í áttunda sinn. Árið var viðburðarríkt og voru þeir sem fluttu ávörp, þær Helga Eiríksdóttir deildarstjóri, Bryndís Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri og Sigurbjörg Róbertsdóttir skólastjóri sammála um að það hefði verið afar farsælt og skemmtilegt. Að þessu sinni voru...
Lesa meiraSkóladagatal næsta skólaárs
Skóladagatal næsta skólaárs hefur verið samþykkt af skólaráði skólans og fræðsluráði. Mikilvægt er að foreldrar kynni sér skipulag ársins. Smellið hér til að sjá dagatalið....
Lesa meiraSjöburarnir í Stjarnafirði
Nemendur í leiklistarvali Akurskóla sýndu leikritið Sjöburar í Stjarnafirði eftir Sjón og Hörpu Arnardóttur, á sal skólans fyrir fullu húsi. Áhorfendur voru mjög ánægðir og skemmtu sér konunglega enda flottur hópur nemenda hér á ferð. Harpa Arnardóttur, leikkona og leikstjóri og annar höfunda verksins mætti á sýninguna og ræddi við nemendur á eftir...
Lesa meiraSkólaslit
Skólaslit verða fimmtudaginn 6. júní. Tímasetningar á skólaslitum verða eins og hér segir: 1. bekkur kl. 8:15 2. - 3. bekkur kl. 9:30 4. - 5. bekkur kl. 10:30 6. - 7. bekkur kl. 11:30 8. - 9. bekkur kl. 12:30 10. bekkur kl. 14:00 Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum....
Lesa meiraUndir berum himni
Þemavikan er hafin og ber hún nafnið "Undir berum himni" Allt skólastarf fer fram utandyra, fjöruferð, hjólaferð, sundferð og fleira. Við viljum minna ykkur á það að láta börnin ykkar mæta klædd eftir veðri. Það er ekki komið sumar og það er ennþá kalt úti....
Lesa meiraSamtalsdagur
Minnum á samtalsdaginn á morgun, þriðjudaginn 28. maí. Þá mæta nemendur í viðtal hjá kennara sínum ásamt foreldrum. Enginn hefðbundinn kennsla er. Frístundarskólinn er opinn fyrir þá sem hafa sótt um það....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.