Fréttir

Ella umferðartröll
2. október 2013
Ella umferðartröll

Ella umferðartröll kom í skólann í morgun með fríðu föruneyti og skemmti nemendum 1. og 2. bekkja með leik og söng.  Krakkarnir höfðu mjög gaman af og eru nú miklu fróðari um umferðarreglurnar....

Lesa meira
Samræmd próf
20. september 2013
Samræmd próf

Nemendur í Akurskóla þreyta samræmd próf dagana 23.-27. september nk. Mikilvægt er að nemendur komi með hollt og gott nesti í prófin, fari snemma að sofa og séu úthvíldir því samræmd próf reyna á úthald eins og námsgetu. Einnig er mikilvægt að vera með góð skriffæri og strokleður. Mánudagur 23. september frá klukkan 9-12 10. bekkur – íslenska ...

Lesa meira
Akurskóli á iði - Háleyjarbunga
19. september 2013
Akurskóli á iði - Háleyjarbunga

Fámennt en góðmennt var í 2. göngu haustsins. Gengið var á Háleyjarbungu sem er dyngja á Reykjanesinu. Göngumenn voru heppnir með veður. Siðasta ganga haustsins verður 5. október í Heilsu- og forvarnarviku Reykjanesbæjar. Þá verður Lambafellsklofi genginn....

Lesa meira
Útikennsla í heimilisfræði
5. september 2013
Útikennsla í heimilisfræði

Í blíðunni í dag var útikennsla í heimilisfræði í 5. bekk, teknar voru upp kartöflur úr skólagarðinum og síðan verður haustsúpa búin til í næsta tíma....

Lesa meira
Frá toppi til táar
30. ágúst 2013
Frá toppi til táar

Aðalheiður Hanna kom í heimsókn í 7. bekk í morgun með spilið sitt, Frá topppi til táar, sem var lokaverkefnið hennar í B.Ed kennslufræðum. Spilið er námsspil í líffræði mannsins og er ætlað til að vekja áhuga og auka þekkingu nemenda á námsefni í líffræði ásamt því að stuðla að fjölbreyttum kennsluaðferðum. Nemendur í 7. bekk voru í námsefninu í f...

Lesa meira
Akurskóli á iði
30. ágúst 2013
Akurskóli á iði

Fyrsta ganga haustsins var sl. miðvikudag. Gengið var frá Akurskóla eftir Strandleiðinni upp á Stapa. Göngumenn fengu blíðskaparveður og komu endurnærðir úr göngunni. Næsta ganga verður 18. september þegar gengið verður á Háleyjarbungu....

Lesa meira
Nemendur prjóna bókaorm
29. ágúst 2013
Nemendur prjóna bókaorm

Nemendur í 5. bekk voru að prjóna bókaorm sem á að setja á bókasafnið þegar hann verður tilbúið. Áhuginn var mikill hjá þessum prjónasnillingum....

Lesa meira
Útieldun í Narfakotsseylu
17. ágúst 2013
Útieldun í Narfakotsseylu

Þessa dagana eru kennarar í Akurskóla að undirbúa komu nemenda en skólasetning verður 22. ágúst.   Þessa undirbúningsdaga fara kennarar á námskeið og eitt slíkt var haldið í vikunni. Um 20 starfsmenn fóru á námskeið í útieldun og var útikennslustofa Akurskóla, Narfakotsseyla, notuð. Kennararnir útbjuggu laxaforrétt, fisk og grænmeti, brauð, kök...

Lesa meira
Skólasetning
8. ágúst 2013
Skólasetning

Setning skóla verður fimmtudaginn 22. ágúst eins og hér segir. Skólasetning  kl. 9:00 2. bekkur  kl. 10:00 3. - 4. bekkur  kl. 11:00 5. - 6. bekkur  kl. 12:00 7. - 10. bekkur  kl. 13:00 1. bekkur Starfsmenn mæta til starfa 15. ágúst og hefst starfið með starfsmannafundi kl. 9 á sal skólans....

Lesa meira
Nýjar kennslustofur
26. júní 2013
Nýjar kennslustofur

Nú hefur verið komið fyrir tveimur nýjum kennslustofum á lóð skólans. Þessar stofur verða nýttar fyrir kennslu nemenda á miðstigi....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla