Fréttir

Vorferð 4. bekkur
9. maí 2014
Vorferð 4. bekkur

Nemendur í 4. bekk fóru í vorferð í gær, fimmtudaginn 8. maí og tókst hún mjög vel. Farið var út á Garðskaga og gátu nemendur gert það sem þeir vildu. Leikið var í fjörunni, kastala gerð, veiðar, farið í fótbolta, Kubb/víkingaspilið var spilað, byggðasafnið var skoðað og farið var í bátinn Hólmstein. Vorum við ánægð með hvað nemendurnir voru áhugas...

Lesa meira
Vorferð 2. bekkur
8. maí 2014
Vorferð 2. bekkur

Nemendur í 2. bekk fóru í sína árlegu vorferð í gær. Farið var á hreystivöllinn við Grunnskólann í  Sandgerði, síðan var haldið á Garðskagavita og þar týndu nemendur krabba, marflær og síli í fjörunni. Þaðan var farið í Þekkingarsetrið í Sandgerði þar sem nemendur fræddust um ýmiss sjávardýr og fugla. Þar voru grillaðar pylsur í veðurblíðunni. Vel ...

Lesa meira
Veðurblíða
8. maí 2014
Veðurblíða

Nemendur hafa verið duglegir að njóta veðursins í vikunni. 1. Smiðjuhópur í 1. bekk í textíl nutu veðursins og fóru út að puttaprjóna....

Lesa meira
Barnahátíð
7. maí 2014
Barnahátíð

Barnahátíð í Reykjanesbæ var formlega sett í morgun í Kjarna. Listaverk eftir nemendur í öllum grunnskólum bæjarins eru staðsett víðs vegar um bæinn, gestum og gangandi til skemmtunar og yndisauaka. Sýningarstaðir eru: Kaffitár, Nesvellir, Knús Kaffi, Krossmói og Bókasafn Reykjanesbæjar. Listaverk nemenda í Akurskóla verða til sýnis í Kaffi...

Lesa meira
Kynningarfundur
7. maí 2014
Kynningarfundur

Kynningarfundur fyrir foreldra barna sem eru að hefja skólagöngu í Akurskóla næsta haust var haldinn á sal í gær. Hún hófst á söng barnanna af Holti og Akri. Síðan kynnti deildarstjóri stefnu skólans, umsjónarkennari kynnti starfið í 1. bekk og loks kynnti umsjónarsjónar frístundaskólans starfið þar. Kynningarfundurinn var mjög góður og var mæting ...

Lesa meira
Krufning svína
7. maí 2014
Krufning svína

Nemendur í 6. bekk fengu að spreyta sig á krufningu á brjóstholslíffærum úr svínum í náttúrufræðitíma í vikunni.  Nemendurnir lærðu um líffæri mannsins svo þetta tengist þeirra námsefni.  Þetta er alltaf mjög skemmtilegt og þó þau byrji flest á því að þora ekki að snerta líffærin þá enda þau yfirleitt öll á því að taka þátt.  Myndir frá krufningart...

Lesa meira
Fundur með foreldrum
5. maí 2014
Fundur með foreldrum

Við minnum á fundinn á morgun, þriðjudaginn 6. maí 8:30 með foreldrum tilvonandi nemenda í 1. bekk í Akurskóla. Þar verður farið yfir skipulag náms næsta árs og aðaláherslur skólans. Þá verður Akurskjól, frístundaskólinn, kynntur....

Lesa meira
Kynningarfundur ADHD samtakanna
25. apríl 2014
Kynningarfundur ADHD samtakanna

Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. apríl 2014 kl. 14:30 í sal Holtaskóla við Sunnubraut, í samvinnu við Velferðarráðuneytið. Fundurinn er ætlaður starfsfólki leik-, grunn- og framhaldsskóla, sérfræðingum í skóla- og félagsþjónustu og öllum þeim sem starfa með börnum, ungmennum eða fullorðnum með ADHD.  Fo...

Lesa meira
Keppni í heimilisfræði
22. apríl 2014
Keppni í heimilisfræði

Fyrir páska var keppni í valhópum í heimilisfræði. Keppnin gekk út á það að nemendur máttu velja sér uppskrift og koma með í skólann. Síðan voru utanaðkomandi dómarar sem völdu sigurvegarana. Sigur í fyrri hópnum voru Tanja Sædal og Alexandra Ósk en þær bökuðu páskamuffins sem voru mjög flottar og bragðgóðar. Í seinni hópnum unnu Sara Lilja, Laura ...

Lesa meira
Kynningarfundur fyrir 2008 árgang
15. apríl 2014
Kynningarfundur fyrir 2008 árgang

Þriðjudaginn 6. maí kl. 8:30 verður fundur með foreldrum tilvonandi nemenda í 1. bekk í Akurskóla. Þar verður farið yfir skipulag náms næsta árs og aðaláherslur skólans. Þá verður Akurskjól, frístundaskólinn, kynntur. Hvetjum sem flesta til að mæta....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla