Fréttir

Starfsdagur
16. maí 2014
Starfsdagur

Við minnum á starfsdaginn sem er á mánudaginn nk., þann 19. maí. Þá fellur niður öll kennsla niður. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag....

Lesa meira
Fundarboð
16. maí 2014
Fundarboð

Aðalfundur Foreldrafélags Akurskóla verður haldinn fimmtudaginn 22. Maí 2014 kl. 20:30 á sal Akurskóla Fundarstjóri: Kosinn á staðnum Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf 1.            Skýrsla stjórnar 2.           Skýrsla gjaldkera 3.           Lagabreytingar 4.           Kosning stjórnar 5.           Kosning fulltrúa foreldra í sk...

Lesa meira
Hafragrautur
14. maí 2014
Hafragrautur

Í dag, miðvikudaginn 14. maí, byrjar Reykjanesbær að bjóða nemendum í 7. - 10. bekk upp á frían hafragraut í frímínútunum kl. 9:30. Grauturinn verður í boði fram á vor.   Frá þriðjudeginum 20. maí verður hafragrautur einnig í boði fyrir alla nemendur frá kl. 7:45 alla morgna.  Við vonum að sem flestir fái sér graut á morgnana og mæti þannig t...

Lesa meira
Ef til vinnustöðvunar kemur
14. maí 2014
Ef til vinnustöðvunar kemur

Ágætu foreldrar/forráðamenn   Á morgun, fimmtudaginn 15. maí, hefur Félag grunnskólakennara boðað til vinnustöðvunar ef ekki næst að semja við launanefnd Sambands sveitarfélaga.   Við biðjum foreldra/forráðamenn að fylgjast vel með fréttum í kvöld og einnig strax í fyrramálið. Fylgist einnig með heimasíðu Akurskóla www. akurskoli.is og face...

Lesa meira
Starfsdagur
13. maí 2014
Starfsdagur

Á mánudaginn nk., þann 19. maí er starfsdagur í Akurskóla. Þá fellur niður öll kennsla niður. Frístundarskólinn Akurskjól verður einnig lokaður þennan dag....

Lesa meira
Krissi lögga kíkir í heimsókn
13. maí 2014
Krissi lögga kíkir í heimsókn

Í dag heilsaði Krissi lögga upp á nemendur  í 1. bekk.  Hann fræddi þau um hættur í umferðinni, mikilvægi hjálmanotkunar á hjólum og þess að klæðast litríkum fötum eða gulu vesti í umferðinni til að sjást betur, hvenær er í lagi að sitja í framsætinu o.fl . Krakkarnir voru mjög prúðir og hlustuðu af athygli....

Lesa meira
Vorferð 3. bekkur
13. maí 2014
Vorferð 3. bekkur

Nemendur í 3. bekk fóru  í vorferð í Sólbrekkuskóg í dag. Farið var í skipulagða leiki s.s. boðhlaup, þrautaleiki, brennibolta, frjálsa leiki og var víkingaspilið spilað. Einnig léku nemendur sér á leikvellinum og inn í skóginum. Í þrautleiknum þurftu nemendur m.a. að leysa reikningsdæmi, þau fengu orð sem í vantaði alla sérhljóða, einnig þurftu þa...

Lesa meira
Útikennsla í heimilsfræði
12. maí 2014
Útikennsla í heimilsfræði

Útikennslan er hafin í heimilisfræði. Nemendur hafa farið í Narfakotsseylu og þar hafa þau grillað. Nemendur hafa notið sín vel í góða veðrinu og voru mjög ánægð. Nemendur í  2. bekk týndu rusl á heimleið á föstudaginn sl. og voru hissa hve mikið rusl fannst á þessari stuttu leið....

Lesa meira
Vorferð 5. bekkur
12. maí 2014
Vorferð 5. bekkur

Í dag fór 5. bekkur í sína vorferð. Þau fóru með rútu í Þjóðminjasafnið, þar sem þau fræddust um Landnám Íslands. Þar voru nemendur til fyrirmyndar og fengu hrós fyrir það. Síðan var ferðinni heitið á Skautahöllina í Laugardalnum. Þar skemmtu nemendur og kennarar sér mjög vel. Síðan var farið í Grasagarðinn og þar var borðaður hádegisverður....

Lesa meira
Vorferð 1. bekkur
9. maí 2014
Vorferð 1. bekkur

Í gær þann 8. maí fór 1. bekkur í vorferðalag. Leiðin lá að sveitabænum Bjarteyjarsandi í Hvalfirði en þar er stunduð sauðfjárrækt og ferðaþjónusta. Þar tók Þórdís á móti okkur kl. 10.00 en krakkarnir byrjuðu á því að borða nestið sitt. Síðan lá leiðin í fjárhúsin þar sem krakkarnir sáu hunda, hesta, kindur, lömb og kanínur. Krakkarnir fengu að hal...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla