Fréttir
Páskafrí
Starfsfólk Akurskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegra páska. Skólastarf hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá....
Lesa meiraLeikskólanemendur í íþróttum
Nemendur í leikskólanum Akri og Holti hafa komið í heimsókn í Akurskóla síðustu dögum. Nemendur hafa tekið þátt í íþróttum með nemendum í 1. bekk. Mikil gleði var meðal nemenda enda var Tarzan leikur í gangi....
Lesa meiraÁstarsaga úr fjöllunum
Í dag fengu nemendur í 1. bekk ásamt elstu börnunum af leikskólanum Akri og Holti að sjá leikrit á sal skólans. Leikritið byggir á hinni sívinsælu sögu Guðrúnar Helgadóttur en það fjallar um tröllskessuna Flumbru og tröllastrákana hennar átta....
Lesa meiraHeimsókn í flugskýli Keilis
Nemendur í 5. bekk Hnúfubökum fóru að skoða flugskýlið hjá Keili. Þar fengu þau að skoða flugvélar, þau fengu að sitja í þeim og skoðuðu vélarhlífina. Síðan var keyrt um flugvöllinn og fengu nemendur að sjá stóru vélarnar. Þau voru frædd um vatnsturninn, sagt frá gömlu flugstöðinni og Suðurflugi. Nemendur voru til fyrirmyndar. Hægt er að skoða m...
Lesa meiraGrunnskólamót í sundi
Boðsundkeppni Grunnskólanna verður haldinn þriðjudaginn 8. april n.k. í Laugardalslauginni í Reykjavík. Hér í Akurskóla er mikill áhugi á keppninni og komast færri að en vilja J Á morgun föstudag verður smá undan keppni hér í skólanum á skólatíma og þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru beðnir um að koma með sundföt. Tímatakan verður kl. 9....
Lesa meiraSamtal um einelti
Selma Björk Hermannsdóttir kom í heimsókn í skólann í morgun og sagði m.a. frá því hvernig hún kaus að takast á við eineltið sem hún varð fyrir og gefur nemendum góð ráð. En Selma Björk hefur kosið að svara hatri með ást eins og hún orðar það. Hún leggur áherslu á að finna til með þeim sem leggja í einelti og svara þeim með ást. Það afvopnar þann s...
Lesa meiraPáskabingó
Hið árlega páskabingó verður haldið þriðjudaginn 8. apríl 1. – 3. bekkur 17:00 – 18:30 4. – 6. bekkur 18:45 – 20:15 7. – 10. bekkur 20:30 – 22:00 Gómsæt páskaegg í vinning Spjaldið kostar 200 krónur Vonumst til þess að sjá sem flesta!...
Lesa meiraSelma Björk kemur í heimsókn
Selma Björk Hermannsdóttir kemur í heimsókn í Akurskóla fimmtudaginn 3. apríl og ræðir við nemendur í 5. - 10. bekk. Hún segir m.a. frá því hvernig hún kaus að takast á við eineltið sem hún varð fyrir og gefur nemendum góð ráð. Selma Björk hefur kosið að svara hatri með ást eins og hún orðar það. Hún leggur áherslu á að finna til með þeim sem le...
Lesa meiraÁrshátíð
Árshátíð skólans var haldin í dag. Hátíðin var þrískipt eins og venjulega, Nemendur stóðu sig frábærlega hvort sem var í leik, söng eða dansi og voru öll atriðin mjög flott. Að hátíðunum loknum gæddu nemendur, foreldrar og starfsfólk sér á veitingum sem foreldrar komu með á hlaðborð. Við þökkum nemendum fyrir frábæra skemmtun. Myndir eru í myn...
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.