Fréttir
Kynningarfundur
Síðustu ár hafa verið gerðar umfangsmiklar breytingar á aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla í takt við nýja menntastefnu. Hér er um að ræða mikil tímamót í íslensku skólastarfi og mikilvægt að foreldrar kynni sér í hverju breytingarnar felast. Heimili og skóli - landssamtök foreldra halda opinn kynningarfund á nýrri aðalnámskrá á sal Fjöl...
Lesa meiraListaverk í leiðinni
Þessa dagana eru nemendur í Akurskóla önnum kafnir við gerð útilistaverks sem er veggskreyting unnin í leir og samansett af mörgum litlum verkum. Verkin eru hengd á net og netið er síðan hengt á vegg fyrir gangandi vegfarendur við sjávarsíðuna. Þema útilistaverksins er hafið í kringum okkur og það sem í því býr. Þarna má sjá fiska af ýmsum gerðum...
Lesa meiraÚtikennsla 3. bekkur
Undanfarið hafa Kálfar og Kiðlingar verið að vinna mjög fjölbreytt og skemmtilegt „vorverkefni“. Það fyrsta sem gert var, var að taka afleggjara af blómum og afklippur af trjám og runna sem komið var fyrir í vatni. Svo er hugmyndin að fylgjast með og rannsaka það sem gerist þegar líður á. Þegar við mættum í skólann eftir að hafa farið í helgarfrí v...
Lesa meiraSíðasti vetrardagur og sumarkveðja
Starfsmenn Akurskóla færa nemendum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðilegt sumar. Á morgun er Sumardagurinn fyrsti og þá er enginn kennsla. Mynd í tilefni síðasta vetrardagsins Við skulum vona að þessi gula fari að láta sjá sig. :) Gleðilegt sumar!...
Lesa meiraLitla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin hjá 4.-5. bekk var miðvikudaginn sl. Nemendur lásu upp fyrir dómnefnd og stóðu sig mjög vel. Olga Nanna bar sigur úr býtum, í 2. sæti var Freyja Isobel og 3. sæti var Reynir Aðalbjörn. Við óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur ásamt öllum sem tóku þátt. Dómnefnd: Magnea, Unnur Ósk, Sóley og Bryndís...
Lesa meiraKrakkarnir í hverfinu
Mánudaginn 14. apríl komu þær Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds og sýndu nemendum í 2. bekk brúðuleikritið Krakkarnir í hverfinu. Þetta er fræðslusýning um kynferðislegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum sem gegnir því hlutverki að auðvelda börnum að segja frá. Boðskapur sýningarinnar er: Þú færð hjálp ef þú segir frá. Félagsráðgjafi og námsrá...
Lesa meiraStarfsdagur
Mánudaginn 22. april er starfsdagur í Akurskóla. Þennan dag eiga nemendur frí en starfsfólk skólans vinnur að undirbúningi kennslu og endurmenntun. Frístundaskólinn er einnig lokaður þennan dag....
Lesa meiraHátíðarkvöldverður 10. bekkjar
Í tengslum við árshátíð grunnskólanna í 8. - 10. bekk koma nemendur og starfsfólk Akurskóla saman á hátíðarkvöldverði. Foreldrarnir höfðu skreytt salinn, undirbúið matinn og þjónuðu til borðs. Mörg atriði voru á dagskrá eins og myndasýningar, viðurkenningar frá nemendum til nemenda, ræður frá skólastjóra og nemendum og flugeldasýningarhávaði frá ...
Lesa meiraGóður árangur í stærðfræðikeppni grunnskólanna
Laufey Soffía Pétursdóttir og Una María Magnúsdóttir náðu góðum árangri í stærðfræðikeppni grunnskólanna sem haldin var í mars. Þær voru báðar í 6. - 10. sæti í keppninni. Til hamingju stúlkur....
Lesa meiraAlþjóðlegt Lionsverkefni
Lionsklúbburinn í Njarðvík kom í skólann í dag og færði öllum 10 ára börnum bókarmerki að gjöf. Lions hreyfingin er í alþjóðlegu verkefni sem stuðlar að auknum lestri og baráttu gegn ólestri í heiminum. Við þökkum Lions kærlega fyrir þessa skemmtilegu bókarmerki....
Lesa meira
Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.