Fréttir

Krakkarnir í hverfinu
7. mars 2014
Krakkarnir í hverfinu

Í gær fluttu brúðuleikararnir Hallveig og Helga brúðuleiksýninguna Krakkarnir í hverfinu fyrir nemendur í 2. bekk. Boðskapur sýningarinnar er sá að þú færð hjálp ef þú segir frá og kennir nemendum að segja einhverjum, sem þau treysta, frá ef þau verða fyrir ofbeldi....

Lesa meira
Frétt frá Comenius
7. mars 2014
Frétt frá Comenius

Hér má sjá myndband sem 5. bekkur bjó til. Þau sömdu textann í ensku og röppuðu hann svo. Það má sjá myndbönd frá hinum löndunum á þessari síðu.   http://www.akurskoli.is/comenius/frettir...

Lesa meira
Öskudagurinn
5. mars 2014
Öskudagurinn

Þá er öskudagurinn á enda. Nemendur byrjuðu daginn hjá umsjónarkennara og svo var  marserað í íþróttahúsinu og þar haldið áfram með íþróttafjör. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og ýmsar stöðvar voru í gangi, t.d öskupokagerð, grímugerð, andlitsmálun, spilastöð, mínútukeppni og kubbastöð. Dagurinn heppnaðist mjög vel og fóru nemendur ánægðir heim ...

Lesa meira
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninar
4. mars 2014
Undankeppni Stóru upplestrarkeppninar

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember hófst undirbúningur hjá nemendum í 7. bekk fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin verður í DUUS-húsum fimmtudaginn 13. mars klukkan 16:30. Bekkjarkeppni var haldin þriðjudaginn 25.febrúar og voru sjö nemendur valdir til að taka þátt í undanúrslitum sem fram fóru í dag á sal Akurskóla. Nemendur höfðu æft ...

Lesa meira
Afhending á Grænfána II
26. febrúar 2014
Afhending á Grænfána II

Akurskóli hlaut í dag alþjóðlega viðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu.  Þetta er í annað sinn sem Akurskóli hlýtur þessa viðurkenningu en fyrra skiptið var árið 2012. Af tilefni dagsins...

Lesa meira
Skertu dagur og vetrarfrí
18. febrúar 2014
Skertu dagur og vetrarfrí

Fimmtudaginn 27. febrúar er skertur dagur en þá lýkur kennslu kl. 11. en þá tekur Frístundarskólinn við til kl 16 fyrir þá sem hafa skráð sig. Föstudaginn 28. febrúar er vetrarfrí. Frístundarskólinn Akurskjól er lokaður þennan dag. Kennsla hefst svo mánudaginn 3.mars samkvæmt stundaskrá....

Lesa meira
7. bekkur á Þjóðminjasafnið
13. febrúar 2014
7. bekkur á Þjóðminjasafnið

7. bekkur fór ferð á Þjóðminjasafnið í gær. Safnið var skoðað undir leiðsögn þjóðminjavarðar sem endaði ferðina á horni sem tileinkað er Jóni Sigurðsyni en nemendurnir hafa verið að læra um ævi og störf Jóns. Eftir Þjóðminnjasafnið og nestishlé var farið í kirkjugarðinn við Suðurgötu að leiði Jóns og konu hans Ingibjörgu. Síðan var stoppað stutt vi...

Lesa meira
10. bekkur í Alþingishúsið
13. febrúar 2014
10. bekkur í Alþingishúsið

Nemendur 10.bekkjar skelltu sér í höfuðborgina í gær. Þeir heimsóttu Alþingishúsið og fengu kynningu á störfum þingmanna ásamt fræðslu um sögu hússins. Því miður var ekki í boði að taka myndir en Alþingishúsið er hið glæsilega eftir umfangsmiklar endirbætur á árunum 2003-2005. Nemendur fengu að sjá þingsalinn, fundaherbergi og skrifstofu þingforset...

Lesa meira
Fyrirtækjaheimsókn
12. febrúar 2014
Fyrirtækjaheimsókn

Hópurinn í val áfanganum fór á Slökkvistöðina í kynningu þriðjudaginn 11. febrúar. Þar fékk hópurinn ítarlega kynningu á starfseminni sem kom mörgum á óvart hversu fjölbreytt starf slökkviliðsmanna er. Hópurinn skoðaði sjúkrabíla og slökkviliðsbíla og sá nýasta tækið sem slökkviliðið hafði eignast, tækið heitir Lúkas en það er sjálvirkur hnoðari....

Lesa meira
Akurskóli með facebook síðu
10. febrúar 2014
Akurskóli með facebook síðu

Í dag opnaði Akurskóli facebook síðu. Við hvetjum alla foreldra og aðra sem vilja fylgjast með starfinu að gera "like" á síðuna. https://www.facebook.com/akurskoli...

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla