Fréttir

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn
10. febrúar 2014
Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn

Nemendur 10.bekkjar fengu góða heimsókn í dag. Þorgrímur Þráinsson kom og ræddi við þá um gildi markmissetningar, hvernig hægt væri að fara útúr þægindahringnum til að ná markmiðum sínum og finna gleðina í lífinu. Hann talaði um mikilvægi þess að hafa trú á sjálfum sér og gefast aldrei upp þótt á móti blási. Hann talaði um fjölskylduna, samskipti o...

Lesa meira
Ljósaganga Holts
6. febrúar 2014
Ljósaganga Holts

Leikskólabörn af Holti komu við í Akurskóla á ljósagöngu sinni í dag. Þau stóðu fyrir utan skólann og sungu nokkur lög fyrir nemendur 1.-5. bekkja sem stóðu fyrir innan í hlýjunni og hlýddu á. Þetta er orðinn árlegur viðburður á degi leikskólanna sem er 6. febrúar....

Lesa meira
Bekkjarkvöld 4. bekkur
6. febrúar 2014
Bekkjarkvöld 4. bekkur

Bekkjarkvöld hjá 4. bekk – Minute to win it þema Höfrungar og Hnísur komu saman á fimmtudaginn síðast á bekkjarkvöldi og skemmtu sér saman ásamt foreldrum sínum.  Þema kvöldsins var Minute-to-win-it þrautir þar sem hver fékk eina mínútu til að leysa þraut.  Samvinnu þurfti til að leysa sumar þrautir en flestar voru þær einstaklingsþrautir.  Allir...

Lesa meira
Naglasúpan
5. febrúar 2014
Naglasúpan

Undanfarið hafa nemendur í 3. bekk verið að vinna með söguna „Naglasúpan“ sem skrifuð er af Huginn Þór Grétarssyni. Þessi saga og eldri saga af „Naglasúpunni“ voru bornar saman og nemendur greindu mismuninn á þessum tveimur sögum ásamt því að vinna fjölbreytt lesskilningsverkefni upp úr sögunni. Mikið hefur verið rætt um alls konar súpur, grænmetis...

Lesa meira
Látum drauminn rætast!
4. febrúar 2014
Látum drauminn rætast!

Þorgrímur Þráinsson heldur fyrirlesturinn "LÁTTU DRAUMINN RÆTAST" fyrir foreldra nemenda í 8.-10.bekk í Grunnskólum Reykjanesbæjar. Fyrirlesturinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þriðjudaginn 11.febrúar kl.20:00. Þorgrímur hittir nemendur í 10.bekk dagana 7. - 14.febrúar í sínum heimaskólum. Þorgrími hefur verið tekið fagnandi af neme...

Lesa meira
Leikur að læra
3. febrúar 2014
Leikur að læra

Kennarar 1.-4. bekkja, þroskaþjálfar og sérkennarar fóru á dögunum á námskeiðið Leikur að læra. Það er kennsluaðferð þar sem hreyfing er samþætt við stærðfræði, stafa- og hljóðakennslu, lita- og formakennslu og jafnvel ensku. Keypt voru kennslugögn og eru kennarar byrjaðir að nota kennsluaðferðina. Sjá: http://www.leikuradlaera.is...

Lesa meira
Fyrirtækjaheimsókn
29. janúar 2014
Fyrirtækjaheimsókn

Nemendur í valáfanganum Fyrirtækja heimsóknir fóru í fyrstu heimsóknina þriðjudaginn 28. janúar sl. Þar hittum við fyrir Hilmar forritar og Eydísi fyrrum starfsmann og betri helming af einum eigandanum honum Guðmundi sem var einnig með okkur. Þau fræddu nemenduna um fyrirtækið og hvernig vefsíður sem þau hanna og gera verða til. Einnig fengu nemend...

Lesa meira
Brúum bilið - bóndadagur
28. janúar 2014
Brúum bilið - bóndadagur

Það ríkti gleði og gaman á leikskólanum Akri þegar 1. bekkur og skólahóparnir af Akri og Holti hittust til að þreyja þorrann. Krakkarnir fengu að smakka á þorramat og gæða sér á rúgbrauðinu og sviðasultunni sem einn hópurinn í þorraþemanu bjó til. Krakkarnir í 1. bekk komu södd og sæl af Akri....

Lesa meira
Brúum bilið - þorraþema
23. janúar 2014
Brúum bilið - þorraþema

Þessa dagana er sameiginlegt þorraþema hjá 1. bekk og skólahópunum á leikskólunum Akri og Holti. Hópunum er blandað og þau vinna mörg skemmtileg verkefni tengd þorranum og gamla tímanum. Þau búa til rúgbrauð, smjör og sviðasultu á Holti, spila þorrabingo, þæfa ull, lesa rúnir og fara í gamla leiki í Akurskóla og læra um krumma og föndra þorratrog á...

Lesa meira
Samtalsdagur
15. janúar 2014
Samtalsdagur

Næstkomandi þriðjudag, þann 21. janúar er samtalsdagur. Þá fara fram foreldraviðtöl. Engin hefðbundin kennsla verður því í skólanum. Frístundarskólinn Akurskjól verður opinn frá  08:10 – 16:00 fyrir þau börn sem hafa sótt um það....

Lesa meira
Hnetur

Myndirnar sýna dæmi um hnetur eða mat sem inniheldur hnetur. Þær geta leynst í ýmsum öðrum matvörum.

  • Reykjanesbær
  • Heimili og skóli
  • Foreldrafélag Akurskóla